Skilmálar um skil vöru endurgreiðslu
Lagalegur fyrirvari
Stafrói leitast við að hafa upplýsingar sem birtar eru á stafroi.is réttar. Stafrói ber ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem rekja má til notkunar á vef þessum eða sem rekja má til notkunar á upplýsingum sem birtar voru á vef þessum.
Stafrói á höfundarrétt á öllu efni á vef þessum.
Skilmálar vegna endurgreiðslu
Réttur til að skila ógallaðri vöru er 14 dagar frá afhendingu en einnig er hægt að óska eftir breytingum á vörunni ef hún hefur ekki verið afgreidd rétt. Verð Stafróa er endurgreitt allt að 70%. Ástæðan fyrir því að hann er ekki endurgreiddur að fullu er sú að hver og einn Stafrói er sérsniðinn samkvæmt pöntun.
Ef vöruskil eiga sér stað með ósk um endurgreiðslu sem nemur 70% af kaupverðinu ber að skila vörunni óskemmdri til okkar. Endurgreiðsla frá okkur til kaupandans fer fram eins fljótt og kostur er og eigi síðar en eftir 30 daga.